Börn

Krútt karlar

Ég myndaði þennan stutta meðan hann var enn í bumbunni og það er alltaf jafn gaman að hitta fólk aftur þegar það kemur og börnin þegar þau eru fædd. Nú kom stóri bróðir með og tók hlutverk sitt mjög alvarlega.