Friðrik Rafn, Ólöf Birna og litla systir
Eins og áður, elska að hitta sömu börnin og fjölskyldurnar aftur og aftur, myndaði foreldrana fyrst í brúðkaupinu þeirra 2007 og hef svo myndað þau nokkrum sinnum síðan. Seint í nóvember bættist við nýr gullmoli í fjölskylduna og þau komu öll í myndatöku þegar litla dúllan var nokkurra daga gömul.
Ótrúlega stolt systkin með litlu systur
Vonast til að fá að mynda þau aftur í framtíðinni