Ferming og fjölskylda
Ég setti allt á hvolf heima hjá þeim með því að breyta heimilinu í stúdíó til að mynda fermingarbarnið. Ég skemmti mér alveg konunglega og það var mikið hlegið enda mikið sprellað.
Flott fermingarstelpa
Tókum smá syrpu með stóra bróður líka´
Ein í casual klæðnaði
Þau voru til í allt…
…og nokkuð ljóst að fjölskyldumyndin þeirra er ekki eins og hjá öllum hinum 🙂