Ég hef verið svo heppin að fá Emilíu Dís og foreldra í heimsókn 3 ár í röð. Elska elska elska að fá fylgjast með börnunum vaxa og dafna. Hún kom fyrst þegar hún var 6 mánaða og svo aftur ári síðar og svo núna full af fjöri eins og alltaf þegar ég hef hitt hana.