Börn Flottust 18/01/2013 / Gullfalleg systkin sem komu í myndatöku fyrir jólin, þetta var ekki í fyrsta sinn sem ég hitt Ísólf og foreldra hans, þau komu til mín þegar hann var á svipuðum aldri og litla systir er á þessum myndum þetta er ekki alltaf bara tóm gleði;)