Falleg fjölskylda
Myndaði þessa fallegu fjölskyldu heima hjá þeim um daginn, þegar sú yngsta var aðeins vikugömul. Það var mikið fjör og mikið gaman eins og sjá má og ég tók alveg ferlega margar myndir enda börnin einstaklega falleg og fótógenísk. Það stendur til að þau komi öll í myndatöku í stúdíóið innan skamms og ég hlakka mikið til.
Til hamingju með litlu stúlkuna ykkar og fallega nafnið hennar!
One Comment
ÞórunnEva
gordjöss börn með gordjöss augu ;D BRÁÐN heheh