Myndaði þennan litla gullmola í gær, rétt tæpum 3 sólarhringum eftir að hann kom í heiminn. Hann og þessi eru náfrændur, mæður þeirra eru systur, svo auðvitað smellti ég nokkrum myndum af þeim saman.
Til hamingju Brynja Dís og Elli með drenginn ykkar!