Ferming

Lísbet Rós

Það var önnur ferming í fjölskyldunni, aftur var það systurdóttir mannsins mín sem var að fermast og nú var brunað í Grundarfjörð. Ég tók örfáar myndir úti á fermingardaginn en það ringdi svo hryllilega, líkt og hellt væri úr fötu að það var nánast ógerlegt. Nokkrum vikum síðar var svo myndataka í stúdíóinu.