Jólatilboð 2013
Jólatilboðin í ár eru á þessa leið:
Öllum barnamyndtökum (verð 35.000.-) í nóvember og desember fylgja 20 jólakort ásamt umslögum og þeir sem eru tímanlega að panta tíma og ganga frá greiðslu staðfestingargjalds fyrir 1.desember fá strigamynd í str. 30 x 40 cm í kaupbæti!
Það er ekki eftir neinu að bíða, bara bóka strax!