Börn, Fjölskylda, Útimyndir Flottir bræður 28/11/2013 / Þessi tveir voru heldur betur hressir þegar við hittumst úti á stórkostlegum sunnudegi í haust. Þeir hlupu um, hlógu og skríktu, hoppuðu og skoppuðu og sprengdu mig í tætlur með reyniberja “sprengjum”. Gleðin var allsráðandi þessa stund.