Brúðkaup

Selma Sól + Oscar

Þessi tvö gengu að eiga hvort annað í Garðakirkju 1.júní sl. Þetta var yndisleg athöfn og gaman að fá að taka þátt í þessum fallega degi með þeim. Það helliringdi á meðan athöfninni stóð og í byrjun myndatökunnar, en þau létu það ekki á sig fá. Þegar leið á ruddi sólin sér fram og bægði regnskýjunum burt okkur tl mikillar gleði.
Innilega til hamingju með daginn ykkar enn og aftur elsku Selma og Oscar

Selma_Oscar-103Selma_Oscar-104svhvSelma_Oscar-105Selma_Oscar-107Selma_Oscar-109Selma_Oscar-110Selma_Oscar-115Selma_Oscar-116Selma_Oscar-117Selma_Oscar-118svhv