Aðalbjörg og Rúnar Freyr
Ég er kynntist Aðalbjörgu þegar við fjöskyldan fluttum í Vogana í nýja íbúð og hún í íbúðina við hliðina á okkur með strákinn sinn sem er jafngamall elstu dóttur minni. Fljótlega tókst með okkur vinskapur sem hefur vaxið og dafnað í gegnum síðastliðin 8 ár. Ekki löngu eftir að við fórum að vera vinkonur kynntist hún Rúnari og nú 3 börnum síðar gengu þau í heilagt hjónaband.
Það var dásamlegt að eyða deginum með þeim ásamt vinum og fjölskyldu
Innilega til hamingju með daginn ykkar elsku vinir