Nýfædd

Litli snúður

Það var komið að síðustu myndatökunni í stúdíóinu mínu fyrir flutning, einungis nokkrum dögum áður en við fjölskyldan fluttum úr gamla húsinu okkar fékk ég yndislega fjölskyldu í heimsókn með einn lítinn snúð. Yndilsegann dreng sem hafði stækkað fjölskylduna þeirra nokkrum dögum áður. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem ég hitt þau því ég myndaði stóru systur þegar hún var nýfædd og svo aftur síðar hún tók sig ansi vel út í hlutverki stóru systur og passaði vel upp á litla bróður.

Kristinsson_002Kristinsson_003Kristinsson_010Kristinsson_013Kristinsson_014Kristinsson_017Kristinsson_019