Nýfædd

Yndislega Ísabella Birta

Hún kom með foreldrum sínum aðeins nokkurra daga gömul, og svo yndislega falleg, enda ekki langt að sækja það. Mamma hennar mætti vel undirbúin og með ýmsar hugmyndir og “props” enda hafði hún pantað myndatökuna snemma á meðgöngunni og var mjög spennt. Hún er líka einstakur fagurkeri og heldur úti lífstílsblogginu www.alavis.is sem ég mæli með að þú kíkir á.
Ísabella Birta svaf eins og engill í myndatökunni og ofsalega gamana að mynda hana ásamt foreldrum sínum.

Isabella_001Isabella_004Isabella_006

Isabella_copy-copy

Isabella_007Isabella_010Isabella_012Isabella_015svhv

One Comment