Ferming
Þessi flotti strákur fermdis sl. vor, tókum nokkrar stúdíómyndir á sjálfan fermingardaginn en við tókum svo útimyndirnar þegar farið var að líða á haustið. Hann er dugnaðarforkur þessi bæði í námi og fótbolta og er frábær fyrirmynd. Ég var ekkert að hitta hann í fyrsta sinn, hann býr í sama litla sveitarfélagi og ég og svo kom hann í fermingarmyndatöku með systur sinni fyrir nokkrum árum.
systir hans kom og var með á nokkrum myndum
og Bella hundurinn þeirra líka