Börn,  Fjölskylda,  Útimyndir

Hressandi sunnudagur

Ég hef verið þess heiðurs aðnjótandi að mynda þessi börn áður, fyrst drengin og svo aftur eftir að litla systir fæddist. Í þetta sinn hittumst við úti á sunnudegi um miðjan október og veðrið sýndi ýmis tilbrigði, lentum í hellidembu, fengum sól og allt þar á milli. En létum það lítið á okkur fá og skemmtum okkur vel

JorunnIris_001JorunnIris_006JorunnIris_007JorunnIris_009JorunnIris_012JorunnIris_015JorunnIris_016JorunnIris_020JorunnIris_022JorunnIris_025svhvJorunnIris_027svhv