Börn, Kúlur Karítas & Hildur Hekla 23/06/2010 / Flottar systur sem komu í myndatöku til mín í fyrradag, hér má sjá nokkur sýnishorn Mamma þeirra var með svona líka flotta kúlu svo það var auðvitað ekki annað hægt en að smella mynd af henni líka