Kátir krakkar
Ég myndaði þessa kátu krakka einn sunnudagsmorgun fyrir ekki svo löngu. Mæður þessara barna eru systur og eru vinkonur mínar þannig að ég þekki þessi börn vel og hef myndað þau oft áður. En það er alltaf gaman að fá að mynda fallega gullmola og ekki leiðinlegra að gera það úti í nágrenninu heima.
Yngsti stubburinn er þessi hér og hér
Þetta er þessi hér stubbur
og þessi litli kútur er þessi hér