3 dásamleg
Yndisleg systkini sem komu til mín fyrir jólin í fyrra, en ég hef fengið þann heiður að mynda þau nokkrum sinnum áður, en var þó að hitta yngsta prinsinn í fyrsta sinn.
Fjörkálfur
Þessi pjakkur var heldur betur hress og kátur og í fullu fjöri þegar hann kíkti til mín í myndatöku fyrir síðustu jól. Það mátti alveg hlaupa mikið og keppast við að fá hann til að vera kyrran í smá stund, þvílíkur fjörkálfur sem hann er 🙂
Lítill prins
Þessi litli prins kom til mín fyrir síðustu jól, nokkurra daga gamall og alla leið frá Hveragerði
Lítil pínu pons
Yndisleg lítil ponsa sem kom með foreldrum sínum til mín um daginn, hún svaf gjörsamlega allan tímann og þvílíkur draumur að mynda hana.
Haustmyndataka fyrir einn heppinn!
Follow my blog with Bloglovin ATH. ÞESSI PÓSTUR ER FESTUR EFST Á SÍÐUNA….NÝRRI PÓSTAR KOMA HÉR FYRIR NEÐAN! Þessa dagana skartar haustið sínu fegursta með alla sína mögnuðu litadýrð og fátt skemmtilegra en að mynda fjölskylduna saman úti svona þegar veður leyfir allavega. Ég ætla að gefa einum heppnum haustmyndatöku að andvirði 35.000.- og allt sem þú þarft að gera er að líka við Facebook síðuna, skilja eftir komment hér fyrir neðan og segja mér hversu mörg þið eruð í fjölskyldunni og með því að svara einni spurningu eykur þú líkur þínar á vinningi. Endilega taktu þátt, dregið verður 2.október! a Rafflecopter giveaway