Ferming
Róbert Andri er bróðir tvíbbanna sem hafa passað fyrir okkur í mörg ár og hann því alls ekki ókunnugur á okkar bæ. Hann fermdist nú í vor og kíkti við ásamt fjölskyldunni sinni í nokkrar myndir
Lítil bjútí
Elska að fá að hnoðast með svona lítil kríli nokkurra daga gömul og mynda í bak og fyrir og þessi bjútí var engin undantekning
Lítill moli
Ég hef myndað þessa yndislegu litlu fjölskyldu áður, þá voru þau þrjú en núna komu þau með litla molann sinn nokkurra daga gamlan.
Krúttmoli og systkini hans
Lítill krúttmoli sem kíkti í myndatöku um daginn ásamt stóra bróður og stóru systur
Eldspræk og æðisleg
Þessi 3 voru alveg eldspræk í myndatökunni sinn um daginn