Síðbúin fermingarmyndataka
Dagný Vala fermdist síðastliðið vor en kom ekki í myndatöku fyrr en í nóvember. Með henni mættu forelrar hennar, bróðir hennar Gunnlaugur og kisi líka
Guðrún María og Örlygur Svanur
Þau komu í myndatöku fyrir jólin og annan eins systkinakærleik hef ég sjaldan séð.
Emilía Björk og Kristján Hrafn
Þessi tvö komu fyrir jólin í myndatöku og skemmtu sér alveg konunglega, sérstaklega prinsessan og ætlaði aldrei að vilja hætta og fara heim : )
Halla og Ólína
Rúmlega eins árs krúttulínur sem komu í myndatöku ásamt foreldrum sínum fyrir jólin
Gróa Sigurlaug og Ylfa Þórhildur
Ég hef myndað þessa eldri hana Gróu Sigurlaugu tvisvar sinnum áður og nú hefur lítil systir bæst við í fjölskylduna og þá var að sjálfsögðu tilefni til að koma í myndatöku fyrir jólin