Gunnar Hlynur
Hann ferðaðist langt að til að koma í myndatöku, alla leið frá Austfjörðum en mamma hans var dregin út í Facebook leik og vann fría myndatöku Algjört krútt!
Tveir gaurar og litlar systir
sem komu í myndatöku fyrir jólin
Krútt karlar
Ég myndaði þennan stutta meðan hann var enn í bumbunni og það er alltaf jafn gaman að hitta fólk aftur þegar það kemur og börnin þegar þau eru fædd. Nú kom stóri bróðir með og tók hlutverk sitt mjög alvarlega.
Hress hópur
með meiru. Þau komu þrjú systkini ásamt mökum og börnum í myndatöku í október í tilefni af brúðkaupsafmæli foreldra þeirra og vildu gefa þeim myndir. Það er óhætt að segja að það hafi verið fjör í stúdíóinu meðan þau voru stödd hér : ) börnin systkinin makarnir allur hópurinn og þau voru ekkert sérlega gefin fyrir “hefðbundnar” myndir svo þessi endaði stór uppá vegg hjá foreldrunum : )
Svavar Þór og Óðinn Elí
Mættu í myndatöku með foreldrum sínum fyrir jólin