Stórfjölskylda
Þessi fallega stórfjölskylda kom til mín fyrir jólin og það sem amman og afinn eru rík að eiga allt þetta fólk í kringum sig
Falleg frændsystkin
Yndisleg þessi tvö sem komu í jólamyndatöku til mín
Fallegar frænkur
Þessar gullfallegu frænkur komu til mín fyrir jólin í smá myndatöku
Yndisleg lítil fjölskylda
Þessi yndislega litla fjölskylda kom til mín fyrir jólin en þau komu líka fyrir jólin árin áður. Æðislegt þegar ég fæ sama fólkið til mín aftur og aftur og fæ að fylgjast með börnunum vaxa og dafna.
Litla sjarmatröllið mitt
Eftir myndatöku í dag laumaðist ég með litla molann minn inn í stúdíó og tók örfáar myndir, hér má sjá eina þeirra