Flottust
Gullfalleg systkin sem komu í myndatöku fyrir jólin, þetta var ekki í fyrsta sinn sem ég hitt Ísólf og foreldra hans, þau komu til mín þegar hann var á svipuðum aldri og litla systir er á þessum myndum þetta er ekki alltaf bara tóm gleði;)
Katrín krúttmús
5 mánaða og algjört krútt með meiru
Yndispjakkur
Kom í myndatöku fyrir jólin, 7 mánaða, kraftmikill og ansi sprækur. Ekki nokkur von hann væri kyrr nema vera settur ofan í kassa:) Heppinn að eiga tvær flottar stóru systur
Sprækir gaurar
Tveir af þeim voru ansi hressir og einn þeirra algjör andstæða, ferlega feiminn og vildi ekkert hafa með það að teknar væru af honum myndir, en ég gefst ekki upp.
Fallegar mæðgur og Facebook leikur
Sumir segja að leikir á Facebook séu bara bull og enginn vinni neitt, en þessar mæðgur komu í myndatöku sem mamman vann einmitt í slíkum leik.