Flottur strákur
Hann er heldur betur flottur þessi gutti sem kom til mín fyrir jólin í myndatöku
Eldhress fjölskylda
Þessi 5 voru heldur betur eldhress þegar þau mættu til mín í smá myndatöku fyrir jólin
Yndislega Aría
Hún Aría kom til mín alla leið frá Ítalíu, en þessi litla fallega fjölskylda er búsett þar en eyddi þó jólahátíðinni hér heima ásamt vinum og fjölskyldu og nýtti tækfærið til að koma í myndatöku
Fallegar systur
Þessar fallegu systur komu ásamt foreldrum sínum í myndatöku fyrir jólin og það var hreint ótrúlega gaman hjá okkur, stóra systir heldur betur hress og sú litla líka
Þessi tvö
eru hreint alveg stórkostleg systkin, svo hress og skemmtileg og hann svo dásamlega góður stóri bróðir. Foreldrar þeirra eru okkur afar kærir enda góðir vinir okkar og þau fjölskyldan hafa verið myndefni mitt áður m.a. hér þegar sú stutta var nýfædd og á einstökum brúðkaupsdegi foreldranna líka. Í þetta sinn var það stutt jólakorta myndataka og alltaf er jafn skemmtilegt að hitta þau og mikið hlegið.