Eftirvænting
ríkti því þriðja barnið var væntanlegt í heiminn hvað af hverju.
Flott kúla
Fékk eina flott kúlu til mín um daginn til að ég gæti tekið nokkrar myndir fyrir verkefni sem ég er að vinna að um þessar mundir. Hún var komin 38 vikur og ekkert lítið glæsileg! Þúsund þakkir fyrir að koma: )
Telma Dögg + Bjarni
Mikil eftirvænting hjá þeim eftir að krílið komi í heiminn bráðlega
Aprílbumba
Þau komu í myndatöku í febrúar en fyrst núna gefst tími til að setja þessar myndir hingað inn. Krílið er væntanlegt þessa dagana og ég býð spennt eftir sms frá þeim með fréttum og hlakka mikið til að hitta þau aftur og fá að mynda litla krílið þeirra.
Bumba
Ungt og flott par og bumban þeirra, tekið á 36 viku