Kúlur

Aprílbumba

Þau komu í myndatöku í febrúar en fyrst núna gefst tími til að setja þessar myndir hingað inn. Krílið er væntanlegt þessa dagana og ég býð spennt eftir sms frá þeim með fréttum og hlakka mikið til að hitta þau aftur og fá að mynda litla krílið þeirra.