Mín á miðvikudegi 9/52 Fjör í sólinni 09/03/2011 / Þessi er tekin í æðislegum skemmtigarði á Florida sem heitir Busch Gardens, sá allra flottast sem ég hef séð. Mæli með að þeir sem fara til Florida fari þangað.