Mín á miðvikudegi

8/52 Worlds most famous beach

Það stóð amk. á skiltinu við ströndina. Þessi mynd er tekin við sólsetur á Daytona Beach, án efa fallegasta strönd sem ég hef séð, alveg tær sjór og hvítur sandur svo langt sem augað eygði. Sandurinn var svo fínn að hann líktist nánast ryki og Aron sagði mér það að þetta væri ekkert sandur heldur “tásuhveiti”.

One Comment