Ferming Halldór & Siddý 15/04/2011 / Frábærir tvíburar sem fermdust síðastliðinn sunnudag, til hamingju! Þau komu nokkrum dögum fyrir fermingu og það var heldur betur stuð á þeim og mikið hlegið. Alveg magnað að sjá hversu náin þau eru og virkilega góðir vinir.