Ferming

Hildur Hrönn

Hún fermdist í gær, 17.apríl þessi líka hressa og glaðlega, flotta og fína stelpa…Til hamingju! Kom í myndatöku nokkrum dðgum fyrir fermingu og hér má sjá sýnishorn af afrakstrinum.