Börn

Óliver Daði

Ég myndaði þennan pjakk þegar hann var enn í kúlunni og svo aftur nýfæddann. Nú er hann orðinn 7 mánaða og æðislegt að fá að hitta hann aftur og sjá hvað hann hefur stækkað mikið og dafnað vel. Foreldrar hans eru frábærir og alltaf gaman að hitta þau. Vona svo sannarlega að ég fái tækifæri til að mynda þau öll aftur við tækifæri.

Pabbinn er körfuboltamaður og er þegar farinn að þjálfa guttann í að dripla

Flottastur.is