Kúlur

Rúnar Ingi + Kristín

Þau bíða spennt eftir frumburðinum sem er væntanlegur á allra næstu vikum og undirbúningur í fullum gangi hjá þeim. Framundan eru magnaðar stundir og ólýsanlegur tími hjá þessu unga pari og ég hlakka mikið til að fá að mynda krílið þegar það er fætt. Það er líka mikilvæg að njóta meðgöngunnar og varðveita minninguna um þann dásamlega tíma með fallegum myndum,  hér fylgja nokkrar myndir af þessu glæsilega pari og ekki síður myndalegri kúlu.

Rúnar Ingi og Kristín gangi ykkur vel í því sem framundan er og munið umfram allt að njóta hverrar mínútu á þessum stórkostlega tíma sem framundan er.

-Íris