Grétar – Ferming 2011
Grétar fermdist sl. sunnudag og ég fór og hitti hann ásamt fjölskyldu hans heima hjá þeim eftir athöfnina. Við fórum á stað sem þeim er mjög kær, Hamrinn í Hafnarfirði og tókum myndir þar og eins líka á pallinum við húsið þeirra. Við fengum allar útgáfur af veðri, sól, snjókomu, haglél og slyddu en létum það ekkert á okkur fá og útkoman er bara svolítið öðruvísi og skemmtileg.
Ég var ekki að hitta þessa fjölskyldu í fyrsta sinn, sl. haust fór ég líka heim til þeirra og myndaði systurdóttur hans Grétars þegar hún var nokkurra daga gömul