Bráðið hjarta
Þeir bræddu mig um leið og ég sá þá fyrst, aðeins nokkurra daga gamlir. Þeir eru þrír, gullfallegir, svartir og brúnir, með stór geislandi augu, sperrt eyru og snögghærðir. Þeir komu til mín í myndatöku um daginn orðnir nokkurra vikna og ég get svarið það að það var ekki auðvelt að kveðja þá, ég hefði viljað eiga þá alla með tölu.
Þessir þrír glæsilegu hvolpar eru Miniature Pinscher, fæddir 15. júlí, 1 tík og 1 rakki eftir, tilbúnir til afhendingar í lok september. Undan verðlauna foreldrum, Mía og Mikki (Tító)
Ef þú hefur áhuga á að næla þér í einn hafðu þá samband við Unni hjá Lyngdalsræktun unnuri@hotmail.com
Er til eitthvað krúttlegra??
2 Comments
maja
aawwww, íris nennir þú að fá þér, ´þá´get ég fengið lánað af og til 🙂
Unnur
Yndislega fallegir og æðislegar myndir hjá henni Írisi – manni langar helst bara til að halda þeim öllum 🙂 kv, Unnur Lyngdalsræktun