Börn

Fjögur feikna flott

Þau búa í næsta nágrenni og næst yngsta skottan er ein af bestu vinkonum dóttur minnar þannig að ég hef nú ansi oft hitt þau áður. Þau mættu einn laugardagsmorgun í lok nóvember í myndatöku ásamt foreldrum sínum og hundinum Nero.

Fanney ofurpæja, en hún var einmitt módel fyrir mig í tískuverkefni fyrir sveinsprófið mitt

með hundinn sinn Nero

Aron Freyr töffari

Karen Lind fimelikaskvísa

Hektor Orri var alveg með’etta

Hann vildi líka knúsa Nero

fékk svo alveg nóg af þessu í lokin ; )