Sýnishorn 2011
Loksins gafst tími til að koma inn restinni af sýnishornum úr jólamyndatökunum, þó fyrr hefði verið, vona að ég hafi ekki gleymt neinum. Það var auðvitað annríki í jólaösinn sem olli því að þetta var ekki gert jafn óðum og svo var það þessi skotta sem tafði þetta enn frekar;0)
En nú er ekki annað að gera en að koma inn sýnishornum af verkefnum þessa árs í einum grænum helst og reyna svo að gera þetta jafn óðum…(hóst hóst)…..það má amk. setja sér markmið ;0)