Það kemur einstöku sinnum fyrir að ég stíg út fyrir þægindarammann minn sem er ungabörnin, aðeins eldri börnin og foreldrar þeirra, brúðkaupin og fermingarnar.
Ég var fengin til að mynda golffatnað í byrjun árs og það var ótrúlega skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt og hér er ein úr tökunni