Ferming Flott fermingarskvísa 27/08/2012 / Hún kom í myndatöku á fermingardaginn sinn í vor geislandi af gleði og öll fjölskyldan hennar með. Það var ekstra mikil gleði hjá henni því bróðir hennar sem býr erlendis kom óvænt heim í ferminguna hennar.