Lítill moli
Hann er sonur góðra vina okkar og kom í heiminn fyrir fjórum vikum, hann er bróðir þessara tveggja gutta og er alveg yndislegur. Hann ætlaði sér svo sannarlega ekki að sofna en það kom að því að hann gaf sig, hann var þó ekki á því að láta brölta neitt með sig í myndatökunni. En þrátt fyrir það náðust fullt af sætum myndum.
Enn og aftur innilega til hamingju með molann ykkar elsku Svana og Davíð.
glotti meira segja bara yfir þessu öllu saman
One Comment
Davíð
Æðislegar myndir Íris