Ferming

Fermingarskvísa

Hún kom til mín í vor nokkru fyrir ferminguna til að geta haft myndirnar til sýnis í veislunni sinni. Upphluturinn er fjölskyldueign og mamma hennar gifti sig í honum.