Allt að gerast
…eða svona næstum því, allavega fullt í gangi þessa dagana og veit varla hvar ég á að byrja:o)
Er komin með nýja bakgrunna og nýja props, þó börnin njóti sín nú alltaf vel í allri sinni dýrð má stundum peppa myndirnar aðeins upp. Það eru líka komin ný og stórglæsileg albúm/ljósmyndabækur og ný jólakort í vinnslu.
Ég hef einnig ákveðið að bjóða uppá myndir á geisladisk í fullri upplausn! NB. gildir eingöngu um nýjar myndatökur
En ég mun að sjálfsögðu bjóða uppá alla þá þjónustu sem ég bauð uppá fyrr varðandi prentun, albúm og annað slíkt vilji fólk losna við það sjálft.
Ein af litla gullinu mínu
One Comment
Helga Rut Guðnadóttir
flott;)