Langar þig í frí jólakort??
Hvernig væri að vera tímanlega í ár, fara í myndatöku með fjölskylduna áður en allt ysið og þysið sem fylgir jólunum skellur á? Myndirnar eru þá valdar í rólegheitum og tilbúanr löngu fyrir jól, hægt að vera búin að pakka inn þeim sem eiga að rata í jólagjafir snemma og ekkert stress. Ef þú kemur í myndatöku (sem greitt er fyrir skv. verðskrá) fyrir 13.október færðu 30 jólakort með mynd og umslagi að andvirði 10.900.- frítt með og getur verið búin að koma kortunum í póst löngu áður en fresturinn til að þau komist örugglega á réttan stað í tæka tíð rennur út.
Hér kemur svo smáa letrið:) Myndatakan þarf að fara fram fyrir 13. október og velja þarf myndirnar innan 3 daga frá því þær verða aðgengilegar á netinu. Afgreiðslutími myndanna er 2-4 vikur eftir að þær hafa verið valdar.
Jólakortin sem í boði eru líta svona út og svo eru fleiri í vinnslu og verða kynnt síðar.
Það er ekki eftir neinu að bíða….bara senda póst eða hringja og bóka tíma :o)
3 Comments
Margrét Kolbeinsdóttir
Já takk væri til koma í fallega myndatöku með stelpunni minni !!!
Jóhanna Þorvarðardóttir
Ég væri til í það 🙂
asta maria thrastardottir
Ja vaeri aedislegt 😉