Stefán Orri
Þessi litli stubbur var inni í þessari kúlu og kom í heiminn 6.september. Þessar voru teknar þegar hann var 11 daga gamall, nema sú síðasta var tekinn í dag, 16 daga gamall. Á án efa eftir að mynda hann oftar þar sem hann er sonur góðra vina…..hlakka til.
Til hamingju með drenginn ykkar Helgi og Sandra og fallega nafnið líka!
Koss frá stóru systur
One Comment
ÞórunnEva
myndin af barninu í netinu er GEÐVEIK