Börn

Sætar systur

Þessar litlu tvær eru mér mjög kærar enda dætur MJÖG góðra vina, hef myndað fjölskylduna nokkrum sinnum áður, við brúðkaup foreldranna, bumbumyndir þegar mamman gekk með yngri stelpuna,  fæðingu þeirrar litlu og svo aftur núna um daginn.

2 Comments