Sætar systur
Þessar litlu tvær eru mér mjög kærar enda dætur MJÖG góðra vina, hef myndað fjölskylduna nokkrum sinnum áður, við brúðkaup foreldranna, bumbumyndir þegar mamman gekk með yngri stelpuna, fæðingu þeirrar litlu og svo aftur núna um daginn.
2 Comments
María
Takk fyrir okkur – er ekkert smá ánæð með myndirnar
ÞórunnEva
Sorry að ég er að leggja síðuna þína í einelti en þetta eru GEÐVEIKAR myndir ;D