Ýmislegt

Gleðilegt ár!…..

…..og takk fyrir það gamla, loksins gefst tími til að setjast niður og setja eitthvað hingað inn eftir langa og stranga jólatörn sem er í raun ekki alveg búin enn (á enn eftir að vinna úr einhverjum myndanna, en það er allt á réttri leið).

Það hefur enginn tími gefist til að setja sýnishorn hingað inn síðan fyrir löngu síðan en það munu tínast inn nokkrar úr nóvember og desember myndatökunum á næstu dögum. Ásamt fréttum af nýjum vörum, spennandi glaðningi ofl.

-Íris

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *