Brúðkaup

Halldór + Sigríður

… gengu í hjónaband í Borgarnesi sl. laugardag og myndatakan fór fram í Skallagrímsgarði þar í bæ. Alveg ótrúlega fallegur garður og nýgiftu hjónin einstaklega afslöppuð og eins og myndirnar sýna þá var mikið hlegið. Er með alveg helling af frábærum myndum og erfitt að velja úr, en hér eru nokkur sýnishorn fyrir ykkur Sigga og Dóri.

Innilega til hamingju með daginn enn og aftur og vonandi er lífið ljúft í útlandinu.

2 Comments

  • sigga

    thaer eru aedislegar!! hlakka ekkert sma til ad sja restina

    kv fra kroatiu, Sigga og Dori

  • Ásrún siggu systir

    frábærar myndir, virkilega skemmtilegar og segi eins og hin nýgifta kona
    Hlakka mikið til að sjá restina