Mögnuð upplifun…
.. að vera viðstödd fæðingu. Þriðjudagskvöldið 4.nóvember 2008 leit lítil prinsessa dagsins ljós, hún var inni í þessari kúlu og er dóttir þessara fallegu hjóna.
Það er erfitt að lýsa því hversu stórkostlegt það er að sjá nýjan einstakling fæðast í heiminn, tilfinnaþrungin og mögnuð stund. Til hamingju elsku bestu vinir mínir með litla prinsessuna og Auður með litlu systur.
2 Comments
Sandra Ósk
Kæra fjölskylda.
Innilega til hamingju með prinsessuna ykkar…. ekkert smá falleg eins og stóra systir sín.
Kv. Sandra
Íris, Árni og Axel Ingi
jéminn eini hvað þetta er fallegt,,,, rosalega flott stelpa hér á ferð og frábærar myndir.
kveðja Íris, árni og Axel ingi