Ýmislegt

Gjafakort

Ég var beðin um að lífga og fríkka veggi fæðingardeildarinnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fyrir alllöngu síðan. Það eru nú þegar komnar nokkrar af myndunum mínum þar upp á veggi. En veggplássið er töluvert og því nóg að fylla, upp kom sú hugmynd að hafa eingöngu myndir á veggjunum sem fæðst hafa á deildinni og vantaði mig því “módel”.

Ég útbjó 10 stk gjafakort handa nýbökuðum foreldrum þar sem þeim býðst myndataka að kostnaðarlausu, þau fá 1 stk. mynd í str 20×25 cm gegn þvi að ég megi nota myndirnar á veggi fæðingardeildarinnar og á www.infantia.eu.

Nú þegar er farið að heyrast í foreldrum og ég búin að mynda nokkra nýbura.

One Comment

  • Inger Ericson

    Hæ vildi bara kanna hvort þú vildir bara fá nýbura eða hvort þú vildir eldri börn líka sem fæddust á spítalanum. …..? Ég á tvö 6 (kvk)og 10 ára(kk) og systir mín á 3 stelpur (2 ára,6ára og 8 ára) en við búum í RVK en áttum börnin okkar í Keflavík enda yndislegt að eiga börn þar….

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *