Ferming Benedikt Berg 16/05/2010 / Renndum í Grundarfjörð um daginn því bróðir hans Diddó (betri helmingurinn minn) var að ferma son sinn. Eftir ferminguna sjálfa fórum við á smá rúnt og fundum yfirgefið hús þar sem við smelltum af nokkrum myndum.